Reglur/Rules

Tímamörk

Landsliðsflokkur: 90 mínútur + 30 mínútur eftir 40 leiki. 30 viðbótarsekúndur við hvern leik

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 viðbótarsekúndur við hvern leik

 

Röð keppenda/Tie breaks

Landsliðsflokkur og Íslandsmót kvenna/Master section and Woman section

Ef tveir eða fleiri eru efstir og jafnir verður teflt til þrautar með skemmri tíma.

If two or more players are equal then there will be a playoff.

Áskorendaflokkur/Candidate section

Ef tveir eða fleiri eru jafnir í sæti mun stigaútreikningur ráða ferð.

If two or more players are equal in 2nd place – then Buchols-tiebreak will be used

Nánar um útreikninginn:

  • Samanlagðir vinningar allra andstæðinga lagðir saman nema þess stigalægsta
  • Samanlagðir vinningar allra andstæðinga lagðir saman.
  • Samanlagðir vinningar allra andstæðinga lagðir saman nema tveggja stigalægstu
  • Innbyrðis úrslit  þeirra sem eru jafnir
  • Sonneborn-Berger
  • Hlutkesti

Jafnteflisreglur (gildir í báðum flokkum)

Takmarkanir eru settar á jafnteflisboð á sama hátt og á Ólympíuskákmótinu í Tromsö (grein 7.7.1). Hún gengur út á það að ekki er heimilt að bjóða jafntefli fyrr en báðir keppendur hafa leikið 30 leiki. Á því má gera undantekningar sé þráteflt en þá verður að stöðva klukku, kalla á skákstjóra og koma með jafntefliskröfu.

Draw rules will be the same as in the Olympiad in Tromsö (rules 7.7.1)

7.7.1
The players are not allowed to offer a draw to their opponent before thirty (30) moves have been completed by both players.

Yfirseta/Bye

Hægt er að taka eina yfirsetu í áskorendaflokki í umferðum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska þarf eftir yfirsetunni með góðum fyrirvara og fylla út eyðublað þess efnis hjá skákstjóra.